fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Lögreglan þarf að taka ákvörðun í máli Gylfa

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 08:29

Gylfi Þór skoraði bæði mörkin í eina skiptið sem Ísland vann Úkraínu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson knattspyrnumaður hjá Everton er laus gegn tryggingu hjá lögreglunni Í Bretlandi fram á sunnudag. Þannig má búast við því að um eða eftir helgi fari að draga til tíðinda í máli Gylfa.

Gylfi var handtekinn á heimili sínu Í Bretlandi um miðjan júlí, rannsakar lögreglan í Manchester nú hvort Gylfi hafi brotið gegn ólögráða einstaklingi.

Gylfi hefur frá handtöku verið laus gegn tryggingu en um miðjan október var úrskurðað um Gylfi yrði laus til 16 janúar.

Þrír möguleikar eru í stöðunni hjá lögreglunni, það er að framlengja það að Gylfi sé laus gegn tryggingu. Lögreglan getur svo fellt málið niður eða lagt fram ákæru. Niðurstaða ætti að liggja fyrir um eða eftir helgi.

Gylfi er 32 ára gamall en hann hefur ekkert spilað með Everton á þessu tímabili. Hann hefur verið atvinnumaður í knattspyrnu frá unga aldri og verið fremsti íþróttamaður Íslands um langt skeið.

Samningur Gylfa er laus í sumar hjá Everton og er talið ólíklegt að hann spili aftur fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Í gær

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Í gær

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane

Þetta er versta augnablikið á ferli Harry Kane
433Sport
Í gær

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“

Sendi dóttur sinni afmæliskveðju og eftir það rignir yfir hann tilboðum – „Ég er enn einhleypur, ef þú þarft tengdason“