fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Ronaldo og Maguire hvergi sjáanlegir fyrir leik United í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 16:00

Cristiano Ronaldo. Mynd/Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvorki Cristiano Ronaldo né Harry Maguire voru sjáanlegir þegar Manchester United liðið mætti á Hyatt hótelið í borginni í dag.

Manchester United tekur á móti Aston Villa í enska bikarnum í kvöld en mikið hefur gengið á í herbúðum Manchester Untied síðustu vikurnar.

Ralf Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær en lítið hefur breyst og liðið er enn í tómum vandræðum.

LJóst er að enski bikarinn er eina raunhæfa von United á titli á þessu tímabili en ekki er líklegt að liðið fari langt í Meistaradeild Evrópu.

Óvíst er hvort Ronaldo og Maguire séu meiddir eða hvort þeir komi sjálfir til móts við liðið. Maguire var meiddur í síðasta leik liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Víði sagt upp á Morgunblaðinu

Víði sagt upp á Morgunblaðinu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum