fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Bull að stuðningsmenn United hafi komið í veg fyrir skiptin – Áhugi sumarsins staðfestur

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. september 2022 21:10

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United reyndi í sumar að semja við sóknarmanninn Marko Arnautovic sem þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar.

Arnautovic gerði vel með Stoke og West Ham á sínum tíma áður en hann hélt til Kína og síðar Bologna á Ítalíu.

Framherjinn leikur með Bologna í dag en hann er 33 ára gamall og er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins.

Um tíma var talið að mótmæli stuðningsmanna Man Utd hafi komið í veg fyrir skiptin til Manchester en það er ekki rétt.

Það segir Marco Di Vaio, yfirmaður knattspyrnumála Bologna, en stuðningsmenn Man Utd voru margir alls ekki hrifnir af því að fá leikmanninn á Old Trafford.

,,Við höfum náð að vinna vel með Marko. Við höfum alltaf undirstrikað hversu mikið við treystum honum,“ sagði Di Vaio.

,,Juventus sendi aldrei inn alvöru beiðni en Manchester United gerði það svo sannarlega. United hætti ekki að reyna vegna stuðningsmannana, það var vegna þess að Marko vissi hversu mikilvægur hann væri fyrir verkefnið hjá Bologna.“

,,Hann kom fram eins og alvöru sigurvegari, hann áttaði sig á hversu mikilvægur hann var fyrir Bologna og borgina. Hann hjálpar ungum leikmönnum og er smá ‘enskur’ í hvernig hann kemur fram. Hann gefur okkur allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker