fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Búið að láta Óla Jó vita að hann verði ekki áfram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. september 2022 13:17

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur hefur látið Ólaf Jóhannesson vita að hann verði ekki áfram þjálfari Vals á næstu leiktíð. Fótbolti.net segir frá.

Einnig segir að Helgi Sigurðsson og Haraldur Hróðmarsson aðstoðarmenn hans verði einnig látnir taka poka sinn.

Samningur Ólafs við Val rennur út eftir tímabilið en hann var ráðinn til starfa í sumar eftir að Heimir Guðjónsson var rekinn úr starfi.

Arnar Grétarsson er að taka við Val en KA rak Arnar úr starfi eftir að ljóst var að hann tæki við þjálfun Vals.

Valur situr í fjórða sæti Bestu deildarinnar en Ólafur klárar tímabilið við stjórnvölin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við