fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United í stórleiknum – Ein breyting hjá Ten Hag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heimsækir nágranna sína í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

United hefur verið á skriði undanfarið eftir tap í fyrstu tveimur leikjum sínum í deildinni. Liðið er nú í fimmta sæti með tólf stig, fimm stigum á eftir City, sem er í öðru sæti.

Liðið hefur þó ekki spilað í úrvalsdeildinni síðan í byrjun mánaðar. Þá vann liðið 3-1 sigur á Arsenal. Síðustu leikjum þeirra hefur verið frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar.

Mirror spáir í spilin fyrir leikinn og birtir líklegt byrjunarlið United í leiknum.

Blaðið spáir því að Erik ten Hag geri eina breytingu á liði sínu, Casemiro komi inn fyrir Scott McTominay.

Líklegt byrjunarlið United
De Gea

Dalot
Varane
Martinez
Malacia

Eriksen
Casemiro
Fernandes

Antony
Rashford
Sancho

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna

Bonnie Blue vakti mikla athygli um helgina – Virðist vilja tengjast þessum hópi manna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Í gær

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk