fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 21:51

Gareth Southgate / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, veit að hann mun fá sparkið í lok árs ef gengi liðsins verður slæmt á HM.

England hefur verið í töluverðri lægð undanfarna mánuði og vann ekki í sex leikjum í röð í Þjóðadeildinni.

Southgate er raunsær og veit að starf hans er í hættu en hann mun alltaf fá tækifæri til að stýra liðinu í lokakeppninni í nóvember.

England komst í úrslit í síðustu lokakeppni EM en úrslitin síðan þá hafa alls ekki verið nógu góð.

,,Ég er ekki heimskur. Að lokum verð ég dæmdur út frá því hvað gerist á HM í Katar,“ sagði Southgate.

,,Samningar skipta ekki máli í fótbolta því þjálfarar geta skrifað undir allt að fimm ára samning en samþykkt að fara ef gengið er ekki nógu gott.“

,,Af hverju er ég öðruvísi? Ég er ekki nógu hrokafullur að halda það að samningurinn minn sé þarna til að verja mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi