fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Southgate segist ekki vera heimskur – ,,Af hverju er ég öðruvísi?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 21:51

Gareth Southgate / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, veit að hann mun fá sparkið í lok árs ef gengi liðsins verður slæmt á HM.

England hefur verið í töluverðri lægð undanfarna mánuði og vann ekki í sex leikjum í röð í Þjóðadeildinni.

Southgate er raunsær og veit að starf hans er í hættu en hann mun alltaf fá tækifæri til að stýra liðinu í lokakeppninni í nóvember.

England komst í úrslit í síðustu lokakeppni EM en úrslitin síðan þá hafa alls ekki verið nógu góð.

,,Ég er ekki heimskur. Að lokum verð ég dæmdur út frá því hvað gerist á HM í Katar,“ sagði Southgate.

,,Samningar skipta ekki máli í fótbolta því þjálfarar geta skrifað undir allt að fimm ára samning en samþykkt að fara ef gengið er ekki nógu gott.“

,,Af hverju er ég öðruvísi? Ég er ekki nógu hrokafullur að halda það að samningurinn minn sé þarna til að verja mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn