fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Arteta vongóður um að Partey verði klár í erkifjendaslaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er vongóður um að Thomas Partey, miðjumaður liðsins, verði klár í stórleikinn gegn Tottenham á laugardag.

Hinn 29 ára gamli Partey yfirgaf landsliðshóp Gana í landsleikjahléinu sem nú stendur yfir vegna smávægilegra meiðsla. Hann sneri aftur til Lundúna, á æfingasvæði Arsenal.

Partey gekk í raðir Arsenal frá Atletico Madrid árið 2020. Hann hefur síðan verið mikið meiddur.

Ganverjinn hefur þó staðið sig afar vel í þeim leikjum sem hann hefur spilað. Arsenal leggur því allt kapp á að hann verði klár í erkifjendaslaginn gegn Tottenham.

Arsenal er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með átján stig, stigi á undan Manchester City og Tottenham þegar liðin hafa leikið sjö leiki hvort.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns

Segist ekki óttast samkeppni og er ánægður með mörk liðsfélaga síns
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Í gær

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“

Fótboltabullur Bröndby veittust að heimili Kjartans Henrys – „Menn með tattú í andlitinu, öskrandi og bankandi á rúður“
433Sport
Í gær

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
433Sport
Í gær

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð