fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Southgate hendir Trent Alexander-Arnold út úr hóp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. september 2022 08:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool þarf að sitja í stúkunni þegar England og Þýskaland mætast í Þjóðadeildinni í kvöld.

Gareth Southgate valdi 28 manna hóp fyrir verkefnið en aðeins 23 geta verið í hóp á leikdag.

Trent hefur ekki verið í miklu uppáhaldi hjá Southgate og hefur hann ekki fengið stórt hlutverk. Ljóst er að þetta er áhyggjuefni fyrir bakvörðinn enda er um að ræða síðasta leik Englands áður en HM hópurinn verður valinn.

Fleiri þurfa að setjast í stúkunni í kvöld en þar á meðal eru Jarod Bowen og James Ward-Prowse en Ivan Toney er í 23 manna hóp í fyrsta sinn.

Englendingar hafa spilað mjög illa undanfarna mánuði og er liðið fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fuente tekur við af Enrique

Fuente tekur við af Enrique
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal og Manchester United á meðal félaga sem hafa rætt við umboðsmann Felix

Arsenal og Manchester United á meðal félaga sem hafa rætt við umboðsmann Felix
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“

Messi mætti í beina útsendingu í gær og þar var mikið hlegið – „Við elskum þig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni
433Sport
Í gær

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti
433Sport
Í gær

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands

Lúxemborg og Albaníu andstæðingar Íslands