fbpx
Föstudagur 03.febrúar 2023
433Sport

Southgate hendir Trent Alexander-Arnold út úr hóp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. september 2022 08:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold bakvörður Liverpool þarf að sitja í stúkunni þegar England og Þýskaland mætast í Þjóðadeildinni í kvöld.

Gareth Southgate valdi 28 manna hóp fyrir verkefnið en aðeins 23 geta verið í hóp á leikdag.

Trent hefur ekki verið í miklu uppáhaldi hjá Southgate og hefur hann ekki fengið stórt hlutverk. Ljóst er að þetta er áhyggjuefni fyrir bakvörðinn enda er um að ræða síðasta leik Englands áður en HM hópurinn verður valinn.

Fleiri þurfa að setjast í stúkunni í kvöld en þar á meðal eru Jarod Bowen og James Ward-Prowse en Ivan Toney er í 23 manna hóp í fyrsta sinn.

Englendingar hafa spilað mjög illa undanfarna mánuði og er liðið fallið úr A-deild Þjóðadeildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stjúpfaðir í felum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heiðdís búin að skrifa undir samning hjá Basel

Heiðdís búin að skrifa undir samning hjá Basel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dregið í riðla í undankeppni EM – Íslenska liðið mætir Tékkum á ný

Dregið í riðla í undankeppni EM – Íslenska liðið mætir Tékkum á ný
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Í gær

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær