fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Rúrik Gísla í hættu þegar vopnaður maður reyndi að ræna hann um miðja nótt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. september 2022 08:19

Rúrik er þekktur fyrir sína fögru lokka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsmaðurinn fyrrverandi, Rúrik Gíslason komst í krappan dans um helgina þegar hann skellti sér á tískuviku í Mílanó á Ítalíu. Þegar Rúrik var á röltinu um miðja nótt réðst að honum maður.

Rúrik hafði á hönd sinni nokkuð veglegt og dýrt úr sem maðurinn vildi fá. Rúrik þakkar því að hafa verið duglegur í ræktinni síðustu vikur.

„Það er gott að vera mættur aftur í ræktina eftir góða daga í Mílanó. Ég er mjög glaður með það að hafa verið duglegur í ræktinni undanfarið,“ sagði Rúrik í færslu á Instagram í gær.

Rúrik segir svo frá því hvernig vopnaði maðurinn réðst að honum. „Um miðja nótt í Mílanó þegar ég var að ganga heim af pöbbnum, þá vildi einstaklingur ræna af mér úrinu. Hann var vopnaður flösku sem var brotin.“

Rúrik náði að koma sér frá þessum aðstæðum. „Hann krafðist þess að fá úrið og reyndi að ráðast á mig en ég náði að sjá um það. Farið í ræktina strákar.“

Rúrik hætti í fótbolta fyrir tveimur árum en hefur svo sannarlega slegið í gegn utan vallar bæði í Þýskalandi og hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag