fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sá að það var langt í land hjá félaginu og fór annað

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 18:51

Richarlison

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison hefur útskýrt af hverju hann ákvað að yfirgefa Everton í sumar og skrifa undir samning við Tottenham.

Richarlison lék með Everton í um fjögur ár en Tottenham sýndi honum áhuga í sumar pog ákvað fyrrnefnda félagið að selja.

Everton er í töluverðri lægð þessa dagana og gat Richarlison ekki ímyndað sér að félagið myndi vinna marga titla á nætu árum.

,,Þetta er alltaf erfið ákvörðun þegar tengingin við félagið er svo sterk og það var svo sannarlega staðan fyrir mig. Ég var ánægður hjá Everton og er þakklátur fyrir allt sem ég lærði. Þetta er stórt félag með mikla sögu,“ sagði Richarlison.

,,Hins vegar þá eru þeir mögulega með minni metnað í dag, þið vitið, viljann til að vinna leiki og titla. Ég var þarna í fjögur ár og gat séð að það var langt í að við myndum afreka eitthvað stórt.“

,,Ég taldi þetta vera rétta tímann til að kveðja og félagið þurfti líka á peningunum að halda. Þetta var góð niðurstaða fyrir alla aðila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð