fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ísak dregur sig úr landsliðshópnum vegna sýkingar í tönn

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. september 2022 20:43

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson hefur þurft að draga sig úr íslenska U21 landsliðshópnum.

Þetta kemur fram í tilkynningu KSÍ í kvöld en Ísak er með sýkingu í tönn og þurfti því að draga sig úr hóp.

Ákveðið áfall fyrir Ísland sem spilar við Tékkland á útivelli þann 27. september í mikilvægum leik.

Ísland er í umspili um að komast á lokakeppni EM en Tékkar unnu fyrri leikinn 2-1 hér heima.

Hilmir Rafn Mikaelsson hefur verið kallaður í hópinn í stað Ísaks en hann leikur með Venezia á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp