fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Leikmaður Tottenham krækti í fyrrum ástkonu Alexis Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. september 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lífið leikur við Eric Dier varnarmann Tottenham þessa dagana en hann fékk aftur sæti í enska landsliðinu eftir nokkra fjarveru.

Dier hefur spilað vel með Tottenham undanfarið og fékk traustið frá Gareth Southgate.

Lífið leikur einnig við Dier utan vallar því hann hefur krækt sér í nýja kærustu sem heitir Anna Modler.

Fyrirsætan þekkir líf knattspyrnumanna ágætlega því áður var hún í sambandi með Alexis Sanchez fyrrum leikmanni Arsenal og nú leikmanni Marseille.

Sanchez og Modler.

Tottenham og Arsenal eru erkifjendur í fótboltanum en liðin mætast einmitt í ensku úrvalsdeildinni eftir rúma viku. Dier er 28 ára gamall en Modler er 24 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni