fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433Sport

Fimmtán spænskar landsliðskonur vilja rekja þjálfarinn en sambandið fer í hart

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. september 2022 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikmanna í spænska kvennalandsliðinu í knattspyrnu hefur farið fram á það að Jorge Vilda verði rekinn úr starfi þjálfara.

Leikmennirnir sendu bréf sem stílað var á spænska knattspyrnusambandið og var Vilda sakaður um að hafa slæmt áhrif á líkamlega og andlega heilsu leikmanna.

15 leikmenn skrifa undir bréfið og neita hreinlega að mæta í næsta verkefni ef Vilda verður við störf.

Margar af bestu leikmönnum liðsins skrifa undir bréfið en spænska sambandið ætlar ekki að hlusta á þær. Í svari sambandsins segir að það muni ekki láta undan þrýstingi leikmanna.

Bréfinu er lýst sem fordæmalausu og snúist ekkert um íþróttina fögru, ljóst er þó að eitthvað mun undan láta á endanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum

Fólki brugðið við að sjá nafn Ed Sheeran á listanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ná samkomulagi við Liverpool

Ná samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sesko skrifar undir fimm ára samning

Sesko skrifar undir fimm ára samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Í gær

Arsenal að losna við við Vieira

Arsenal að losna við við Vieira
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Í gær

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum

Sjáðu mörkin er Blikar fóru illa með Val í stórleiknum
433Sport
Í gær

Wilshere að snúa aftur?

Wilshere að snúa aftur?