fbpx
Laugardagur 24.september 2022
433Sport

Fara í samstarf við hárígræðslufyrirtæki

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. september 2022 16:00

Leikmenn Everton Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er komið í samstarf við hárígræðslufyrirtækið Vera Clinic.

Þetta hefur vakið mikla athygli, enda ekki algengt að sjá knattspyrnufélög fara í samstarf við slík fyrirtæki.

Vera Clinic er starfrækt í Tyrklandi.

Nokkrir þekktir knattspyrnumenn hafa farið í hárígræðslu. Þar á meðal er fyrrum leikmaður Everton, Wayne Rooney.

Everton kynnir nýjan samstarfsaðila með skemmtilegu myndbandi. Það má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Erfiðara að spila gegn Empoli en á móti Chelsea

Erfiðara að spila gegn Empoli en á móti Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar Grétars hættur með KA – Hallgrímur tekur við

Arnar Grétars hættur með KA – Hallgrímur tekur við
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Andri Fannar bestur

Einkunnir leikmanna Íslands – Andri Fannar bestur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékkum – Í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn

Ísland tapaði fyrri leiknum gegn Tékkum – Í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Scholes og Neville ræddu dimman dag á ferlinum – „Ég fór næstum því að gráta… Við héldum að þetta skipti ekki máli“

Scholes og Neville ræddu dimman dag á ferlinum – „Ég fór næstum því að gráta… Við héldum að þetta skipti ekki máli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bróðirinn upprendandi stjarna einnig? – Fékk geggjaða afmælisgjöf

Bróðirinn upprendandi stjarna einnig? – Fékk geggjaða afmælisgjöf