fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Skýtur föstum skotum á forsetann sem klófesti ekki leikmann Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronald Koeman hefur skotið föstum skotum á Joan Laporta, forseta Barcelona, með nýjum ummælum.

Hollenski stjórinn tjáði sig um félagaskipti Gini Wijnaldum frá Liverpool til Paris Saint-Germain síðasta sumar. Þá var Koeman við stjórnvölinn hjá Barcelona.

Koeman vildi fá leikmanninn þangað. „Mig langaði að fá Gini Wijnaldum til Barcelona en Laporta ákvað að pirra mig og tefja skiptin,“ segir Koeman.

„Þetta er ástæðan fyrir því að Wijnaldum valdi að ganga til liðs við PSG í stað Barcelona.“

Það gekk ekki eins vel hjá Wijnaldum á sínu fyrsta tímabili í París eins og vonast var eftir. Í sumar fór hann til Jose Mourinho og lærisveina í Roma á eins árs lánssamningi.

Áður eyddi hann fimm árum hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“