fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Jón Daði lagði upp er Bolton datt úr leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 21:34

Jón Daði Böðvarsson (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson spilaði með liði Bolton í kvöld sem mætti liði Tranmere á útivelli.

Þessi lið áttust við í EFL bikarnum en það er keppni fyrir lið í neðri deildum Englands.

Jón Daði fékk tækifæri í byrjunarliðinu í dag og lagði sitt af mörkum fyrir gestina sem töpuðu.

Framherjinn lagði upp annað mark Bolton í leik sem lauk 2-2 eftir venjulegan leiktíma.

Það var því gripið til vítaspyrnukeppni og þar vann Tranmere 5-4 en Jón Daði fékk ekki að taka spyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Búinn að hafna einu félagi í janúar

Búinn að hafna einu félagi í janúar
433Sport
Í gær

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn

Ummæli Slot minna á manninn sem var rekinn
433Sport
Í gær

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði