fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Margir voru hissa en hann skilur ákvörðunina að reka sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche skilur ákvörðun Burnley að reka sig á síðustu leiktíð eftir slakt gengi í ensku úrvalsldeildinni.

Dyche náði frábærum árangri með Burnley í mörg ár en var nokkuð óvænt rekinn á síðustu leiktíð er liðið féll úr efstu deild.

Burnley sat í 18. sæti deildarinnar er Dyche var rekinn en liðið hafði aðeins unnið fjóra leiki undir hans stjórn.

Þrátt fyrir það voru margir hissa enda hafði Dyche stýrt liðinu í tíu ár og kom liðinu á einum tímapunkti í Evrópukeppni.

,,Fólk segir að þessi ákvörðun hafi verið hörð í minn garð en við unnum ekki nógu marga leiki, það er staðreyndin. Það er þitt starf sem stjóri, að vinna nógu marga leiki og ég mun aldrei fela mig á bakvið þá staðreynd,“ sagði Dyche.

,,Það eru aðrar ásdtæður, milljón aðrar ástæður en staðreyndir eru staðreyndi. Við vorum með lið sem gat unnið fleiri leiki en við gerðum það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar

Fjarlægði merkið á Instagram og ýtir sterklega undir sögusagnirnar
433Sport
Í gær

Brynjólfur orðaður við Genoa

Brynjólfur orðaður við Genoa
433Sport
Í gær

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Í gær

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“