fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Klopp búinn að sjá nóg á fjórtán mínútum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir miðlar á Ítalíu segja nú frá því að Liverpool íhugi að losa sig við miðjumanninn Arthur strax í janúar.

Brasilíumaðurinn, sem er 26 ára gamall, gekk í raðir Liverpool á láni rétt fyrir lok félagaskiptagluggans á dögunum. Hann kom frá Juventus.

Arthur átti að einhverju leyti að leysa vandræði liðsins á miðjunni.

Hann mætti hins vegar lítillega meiddur. Hann er kominn til baka en hefur aðeins spilað um stundarfjórðung. Var það í 4-1 tapi gegn Napoli í síðustu viku.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki sagður heillaður af því sem hann hefur séð af Arthur og er því til í að losa sig við hann.

Félagið íhugar því að losa sig við hann, rifta lánssamningnum strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert

Vandræðalegt fyrir Carragher – Gagnrýndi fólk fyrir að gera nákvæmlega það sama og hann hefur gjarnan gert
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum

Veðmálin verða til umræðu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur

Íslandsvinurinn slær sér upp með fyrirsætu – Hátt í 40 ára aldursmunur
433Sport
Í gær

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“