fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433Sport

Klopp búinn að sjá nóg á fjórtán mínútum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir miðlar á Ítalíu segja nú frá því að Liverpool íhugi að losa sig við miðjumanninn Arthur strax í janúar.

Brasilíumaðurinn, sem er 26 ára gamall, gekk í raðir Liverpool á láni rétt fyrir lok félagaskiptagluggans á dögunum. Hann kom frá Juventus.

Arthur átti að einhverju leyti að leysa vandræði liðsins á miðjunni.

Hann mætti hins vegar lítillega meiddur. Hann er kominn til baka en hefur aðeins spilað um stundarfjórðung. Var það í 4-1 tapi gegn Napoli í síðustu viku.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki sagður heillaður af því sem hann hefur séð af Arthur og er því til í að losa sig við hann.

Félagið íhugar því að losa sig við hann, rifta lánssamningnum strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kristján hættir hjá Val

Kristján hættir hjá Val
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United

Tilbúinn að lækka launin um helming til að komast frá United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingar áfram eftir framlengdan leik

Víkingar áfram eftir framlengdan leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tonni of stór biti fyrir KA sem er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu

Tonni of stór biti fyrir KA sem er úr leik þrátt fyrir hetjulega baráttu
433Sport
Í gær

Lána Ekvadorann efnilega til systurfélagsins

Lána Ekvadorann efnilega til systurfélagsins
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Í gær

Alfreð að taka skóna fram að nýju?

Alfreð að taka skóna fram að nýju?
433Sport
Í gær

Til Englands á rúma sex milljarða

Til Englands á rúma sex milljarða