fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Gæti óvænt leikið sinn fyrsta leik strax um helgina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Costa, leikmaður Wolves, gæti óvænt spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið strax á laugardag.

Frá þessu greina enskir miðlar en Costa samdi við Wolves á dögunum og kemur á frjálsri sölu.

Costa þekkir vel til ensku úrvalsdeildarinnar en hann lék áður með Chelsea og var duglegur að skora mörk þar.

Búist var við að Costa myndi taka sinn tíma í að komast í form en miðað við nýjustu fregnir er hann í góðu standi og gæti leikið um helgina.

Wolves fær alls ekki auðvelt verkefni á laugardag og spilar við Englandsmeistarana í Manchester City.

Costa er 33 ára gamall og varaði stuðningsmenn Wolves við því að það myndi taka hann tvær til þrjár vikur að komast í sitt besta form.

Hann hefur ekki spilað keppnisleik síðan í janúar en gæti óvænt spilað fyrsta leikinn gegn Man City sem væri skemmtilegt áhorf fyrir knattspyrnuaðdáendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“

Rooney á því að þetta séu kaup tímabilsins – „Eftir allt sem hann gekk í gegnum“
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina
433Sport
Í gær

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf