fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Fagn Sancho vakti mikla athygli í kvöld – Gert fyrir ungan aðdáanda

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. september 2022 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk sín fyrstu stig í Evrópudeildinni í kvöld er liðið mætti Sheiriff Tiraspol frá Moldavíu.

Cristiano Ronaldo komst á blað í fyrsta sinn á tímabilinu en hann gerði annað mark Man Utd í kvöld úr vítaspyrnu.

Enska liðið hafði betur að lokum 2-0 en Jadon Sancho skoraði fyrra mark liðsins í sigrinum.

Sancho skoraði eftir laglega sendingu frá Christian Eriksen en hann kláraði færi sitt virkilega vel innan teigs.

Fagn Sancho í kvöld vakti töluverða athygli en hann tileinkaði ungum stuðningsmanni Man Utd markið.

Þessi stuðningsmaður hafði gefið Sancho sérstakar legghlífar en það er ESPN sem vekur athygli á þessu eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn

Þórarinn Ingi ráðinn í Garðabæinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo
433Sport
Í gær

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Í gær

United horfir til Mbeumo

United horfir til Mbeumo