fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Vildi ekki segja nafn Heimis – Sagði tíðinda vera að vænta

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 12:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson mun að öllum líkindum taka við sem landsliðsþjálfari Jamaíka fyrir helgi.

Þessi fyrrum landsliðsþjálfari karlaliðs Íslands hefur verið án starfs í rúmt ár eða frá því að samningur hans við katarska félagið Al Arabi rann sitt skeið á síðasta ári.

Rudolph Speid, tæknilegur ráðgjafi knattspyrnusambands Jamaíka, segir að sambandið sé búið að ráða nýjan þjálfar. Hann vildi þó ekki nafngreina Heimi.

„Það er búið að ráða þjálfara og við munum tilkynna hann innan skamms, þótt að ég geti ekki sagt mikið. Það sem ég get sagt er að hann er byrjaður í starfi,“ sagði Speid.

Ef allt gengur eftir verður fyrsti leikur Jamaíka undir stjórn Heimis gegn Argentínu aðfaranótt 28. september.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans

Stuðningsmenn Liverpool snúast gegn Diaz vegna ummæla hans
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband

Furðumark er Tottenham lagði Arsenal – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?

Allt opið hjá íslensku liðunum í kvöld – Fylgir KA eftir mögnuðum úrslitum?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð

Vilja fá hann aftur til Englands og gera Juventus tilboð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti

Skynja að Sesko nálgist United og skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða

Fær lygileg laun í nýju vinnunni – Nánast ekkert sannað en þénar 2,5 milljarða
433Sport
Í gær

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi

Lúðvík valdi hóp sinn fyrir mót í Ungverjalandi