fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að honum hafi liðið illa er myndbandið umtalaða var tekið upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves staðfesti í gær komu framherjans Diego Costa á eins árs samningi. Hann var kynntur til leiks með áhugaverðu myndbandi sem kappinn hefur nú tjáð sig um.

Hinn 33 ára gamli Costa gerir eins árs samning, eftir að koma á frjálsri sölu frá Atletico Mineiro í heimalandi sínu, Brasilíu.

Sasa Kalajdzic sleit krossband í sínum fyrsta leik með Wolves á dögunum og kemur Costa því inn í fremstu víglínu í hans stað.

Costa var kynntur til leiks með myndbandi þar sem hann hélt í þrjá úlfa.

„Þetta voru úlfar, ekki hundar. Þetta var mjög töff en ekki mjög þægilegt. Ég á fimm hunda en það eru ekki úlfar,“ sagði Costa um upptökur á kynningarmyndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United