fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Danir geta stolið einum efnilegasta leikmanni Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 14:30

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Nökkvi Hlynsson er gjaldgengur í danska landsliðið í framtíðinni, verði krafta hans óskað þar og hafi leikmaðurinn áhuga á því.

Hinn 18 ára gamli Kristian er leikmaður Ajax í Hollandi og hefur þegar spilað með aðalliði stórveldisins.

Kristian er einnig mikilvægur hlekkur í U-21 árs landsliði Íslands.

Fótbolti.net vekur athygli á því að Nökkvi sé gjaldgengur í landslið Danmerkur, þar sem leikmaðurinn fæddist í Óðinsvéum og bjó þar fyrstu tvö ár ævi sinnar.

Þó þetta sé möguleiki á pappír þá er ekkert sem bendir til þess að Kristian myndi velja að spila fyrir hönd Danmerkur frekar en Íslands í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Í gær

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“