fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Voru að verða brjálaðir á vælinu við hliðarlínuna – Ein mistök og hann varð bálreiður

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 11:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Daily Mail greinir frá því að vængmenn Chelsea hafi verið orðnir vel þreyttir á Þjóðverjanum Thomas Tuchel.

Tuchel var rekinn frá Chelsea á dögunum og var Graham Potter ráðinn inn en hann var áður hjá Brighton.

Mail segir að vængmenn Chelsea hafi ekki þolað það að spila við hliðarlínuna þar sem varamannabekkurinn sat ásamt Tuchel.

Tuchel lét menn reglulega heyra það í miðjum leik og hafði alltaf mikið að segja á meðan viðureignir voru í gangi.

Tuchel var duglegur að kvarta og bauna á sína menn við hliðarlínuna ef þeir voru ekki að skila sinni vinnu.

Leikmennirnir sættu sig við ástandið í dágóðan tíma en voru orðnir vel þreyttir á að fá skítkast eftir hver einustu mistök í leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal

Landsliðsþjálfari Spánar furðar sig á vinnubrögðum Barcleona með Yamal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Í gær

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega

Ósætti á bak við tjöldin – Gæti fengið sparkið fljótlega
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool