fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Voru að verða brjálaðir á vælinu við hliðarlínuna – Ein mistök og hann varð bálreiður

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 11:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Daily Mail greinir frá því að vængmenn Chelsea hafi verið orðnir vel þreyttir á Þjóðverjanum Thomas Tuchel.

Tuchel var rekinn frá Chelsea á dögunum og var Graham Potter ráðinn inn en hann var áður hjá Brighton.

Mail segir að vængmenn Chelsea hafi ekki þolað það að spila við hliðarlínuna þar sem varamannabekkurinn sat ásamt Tuchel.

Tuchel lét menn reglulega heyra það í miðjum leik og hafði alltaf mikið að segja á meðan viðureignir voru í gangi.

Tuchel var duglegur að kvarta og bauna á sína menn við hliðarlínuna ef þeir voru ekki að skila sinni vinnu.

Leikmennirnir sættu sig við ástandið í dágóðan tíma en voru orðnir vel þreyttir á að fá skítkast eftir hver einustu mistök í leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar