fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
433Sport

Raggi Sig sá gæði er hann mætti til Íslands – ,,Hver er þetta maður?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 09:00

Ragnar Sigurðsson. Mynd/Eyþór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður Íslands, var gestur í hlaðvarpsþættinum Dr. Football sem fór í loftið fyrir helgi.

Raggi Sig eins og hann er yfirleitt kallaður endaði ferilinn á Íslandi eftir gríðarlega góða dvöl í atvinnumennsku.

Raggi spilaði með liðum á borð við FCK, Krasnodar, Gautaborg, Fulham og Rostov en kom heim til Fylkis 2021.

Þar gekk lítið upp en Raggi lék aðeins fimm leiki er Fylkir féll og var ekki lengi að leggja skóna á hilluna í kjölfarið.

Hjörvar Hafliðason, umsjónarmaður þáttarins, spurði Ragga út í það hvort einhverjir leikmenn hafi komið honum á óvart í stuttri endurkomu í íslenska boltann.

,,Þegar við spiluðum við Breiðablik allavega og töpuðum 7-0 þá voru helvíti margir góðir í þeim leik. Jason Daði var rosalegur í þeim leik,“ sagði Raggi.

,,Ég hafði í raun aldrei heyrt um hann áður og var bara ‘Hver er þetta maður?’ Hann skein svona mest í gegn.“

,,Ég hef líka verið mjög hrifinn af Degi Dan. Ég held að þetta hafi verið gott move fyrir hann að færa sig, hann hefur tekið þetta með trompi í ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti

Höfnuðu nýju tilboði Valsmanna sem skoða nú stöðuna – Víkingur vildi fá leikmann á móti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli

Sú besta í heimi sögð bitur eftir þessi ummæli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni

Bjóða Ramsdale tækifæri á að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða

Xhaka flýgur til Englands í dag – Kostar tæpa þrjá milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni

Karlremban gat ekki setið á sér – Fær yfir sig holskeflu af gagnrýni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Áhorfendamet féll á EM
433Sport
Í gær

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“

,,Vitað leyndarmál að Cole Palmer er stuðningsmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið

Besta deildin: Dramatík er Fram náði stigi gegn Víkingum – Patrick jafnaði markametið
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar

Heiðraði minningu landa síns eftir mark gegn Liverpool – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar

Óttast að gera sömu mistök og með Mbappe – Einn sá besti verður seldur í sumar