fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Mun minna nafn en fær samt töluvert hærri laun

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 16:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graham Potter var ráðinn stjóri Chelsea á dögunum en hann tekur við af Thomas Tuchel.

Tuchel var mjög óvænt rekinn í miðri viku eftir að Chelsea tapaði gegn Dinamo Zagreb í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Tuchel er mun stærra nafn en Potter í boltanum en sá fyrrnefndi hefur stýrt liðum eins og Dortmund og Paris Saint-Germain.

Þrátt fyrir það fær Potter hærri laun en Tuchel var á en hann þénar 50 milljónir punda á fimm árum.

Potter fær því tíu milljónir punda í árslaun hjá Chelsea en Tuchel þénaði átta sem er töluvert minna.

Chelsea gerði mikið til að fá Potter í sínar raðir miðað við þessar fregnir en hann var áður stjóri Brighton og gerði mjög vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar