fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool segir viðvörunarbjöllur hafa átt að hringja þegar þetta gerðist í sumar – „Hvernig honum var leyft það skil ég ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 13:00

Hvað gerir Liverpool gegn Rangers? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, sem lék með Liverpool frá 1999 til 2006, hefur gagnrýnt sitt fyrrum félag í kjölfar afar daprar byrjunar á tímabilinu.

Liverpool er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, með níu stig eftir sex leiki. Þá tapaði liðið 4-1 gegn Napoli í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi.

Í sumar gaf Pep Lijnders, aðstoðarþjálfari hjá Liverpool, út bók sem skyggnist á bak við tjöldin hjá aðalliðinu. Þar er farið yfir aðferðir Jurgen Klopp og fleira.

Hamann finnst óskiljanlegt að slík bók sé gefin út af manni sem enn starfar hjá félaginu.

„Viðvörunarbjöllurnar hefðu átt að fara að hringja hjá stuðningsmönnum Liverpool þegar núverandi aðstoðarþjálfarinn skrifaði bók á meðan hann starfaði enn hjá félaginu. Hvernig honum var leyft það skil ég ekki,“ skrifar Hamann.

Hér að neðan má sjá myndband þar sem Lijnders lýsir bókinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Í gær

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild

Yfir þúsund leikmenn í Tyrklandi settir í bann fyrir veðmálabrot – 27 leikmenn í efstu deild
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“