fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu pínlegt klúður fyrrum sjörnu United í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. september 2022 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javie Hernandez, fyrrum leikmaður Manchester United og Real Madrid, klúðraði vítaspyrnu á vandræðalegan hátt í uppbótartíma gegn Sporting Kansas City í MLS-deildinni í nótt.

Leiknum lauk 2-2, þar sem Hernandez skoraði bæði mörk Los Angeles, þar á meðal eitt úr vítaspyrnu.

Það var á sjöundu mínútu uppbótartíma þar sem hann fékk svo tækifæri til að koma sínum mönnum yfir. Hann vippaði hins vegar beint á markvörð Sporting Kansas.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest

Gibbs-White búinn að framlengja við Forest