fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Mark frá Haaland dugði ekki til gegn Villa

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 18:22

Haaland og Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 1 – 1 Manchester City
0-1 Erling Haaland(’50)
1-1 Leon Bailey(’74)

Manchester City komst ekki í toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Aston Villa á útivelli.

Að venju komst Erling Haaland á blað fyrir meistarana í dag og sá um að koma gestunum yfir á 50. mínútu.

Það mark dugði ekki til sigurs en Leon Bailey var búinn að jafna metin fyrir Villa 14 mínútum síðar.

Það reyndist síðasta markið á Villa Park þar sem heimamenn fengu gott stig og sitt fjórða í sumar.

Man City er í öðru sæti deildarinnar með 14 stig, stigi á eftir Arsenal sem á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki

Fyrsta konan til að ná þessu magnaða afreki