fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Sjáðu afar fallegt góðverk: Foden bauð eldri manni upp á einn besta dag ævinnar – Vill bjóða stjörnunni ungu í mat í staðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 2. september 2022 08:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden vann fallegt góðverk á miðvikudag þegar hann bauð eldri manni sem þjáist af heilabilun að sitja í boxi sínu á leik Manchester City gegn Nottingham Forest.

City vann leikinn 6-0, þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland skoraði þrennu.

Barbabarn mannsins hefur áður tekið upp myndbönd af þeim á leikjum City, en maðurinn hefur verið stuðningsmaður liðsins allt sitt líf.

Foden langaði því að gefa gefa þeim lúxus-upplifun á Etihad-vellinum, heimavelli City.

Enski landsliðsmaðurinn heilsaði þeim fyrir leik og einnig eftir leik, þar sem hann gaf manninum treyju og spjallaði við hann.

Maðurinn var klökkur yfir því hversu mikið Foden var til í að gera fyrir hann. Hann sagðist ætla að bjóða honum í mat heim til sín í staðinn.

Myndband af þessu fallega góðverki Foden má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Í gær

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Í gær

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum