fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Ekki útilokað að Tielemans endi hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur enn áhuga á Youri Tielemans, miðjumanni Leicester. Sky Sports segir frá.

Tielemans hefur verið orðaður við Arsenal töluvert í sumar. Félagið hefur ekki boðið í hann nýlega en er talið hafa boðið of litla fjárhæð í hann fyrr í sumar.

Líklegasta niðurstaðan er að belgíski miðjumaðurinn verði áfram hjá Leicester á þessari leiktíð.

Tielemans á þó aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Er Leicester talið tilbúið að selja hann ef tilboð upp á 25 milljónir punda berst. Leikmaðurinn gæti annars farið frítt næsta sumar.

Arsenal er í vandræðum á miðsvæðinu þessi misserin. Thomas Partey er meiddur og einnig Mohamed Elneny. Tielemans gæti því leyst vandræðin.

Arsenal taka á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Skytturnar eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“

Víðir spyr hversu langt þetta eigi að ganga – „Viljum við það?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Í gær

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Í gær

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli