fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Ekki útilokað að Tielemans endi hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur enn áhuga á Youri Tielemans, miðjumanni Leicester. Sky Sports segir frá.

Tielemans hefur verið orðaður við Arsenal töluvert í sumar. Félagið hefur ekki boðið í hann nýlega en er talið hafa boðið of litla fjárhæð í hann fyrr í sumar.

Líklegasta niðurstaðan er að belgíski miðjumaðurinn verði áfram hjá Leicester á þessari leiktíð.

Tielemans á þó aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Er Leicester talið tilbúið að selja hann ef tilboð upp á 25 milljónir punda berst. Leikmaðurinn gæti annars farið frítt næsta sumar.

Arsenal er í vandræðum á miðsvæðinu þessi misserin. Thomas Partey er meiddur og einnig Mohamed Elneny. Tielemans gæti því leyst vandræðin.

Arsenal taka á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Skytturnar eru á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“