fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ekkert til í Vals-orðrómum – „Það eru ýmsar sögusagnir í gangi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 15:30

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings Reykjavík, skrifaði undir nýjan samning til ársins 2025 í dag.

Fyrri samningur Arnars átti að renna út eftir næstu leiktíð. Það var einhver áhugi í Arnar að utan en honum liggur ekki á að komast þangað.

„Það er bara hluti af þessum leik okkar. Um leið og það gengur vel er alltaf verið að tala um að eitthvað muni gerast og tilboð berast,“ segir Arnar.

„Auðvitað hef ég metnað til að fara út, mér liggur bara ekkert á. Þetta er klúbbur sem býður mér upp á það að berjast um titla, fær unga leikmenn, erum í Evrópu og að standa okkur hrikalega vel núna. Svo það eru ekkert mörg lið sem geta boðið upp á það.“

Einhverjar sögusagnir voru uppi um að Valur hefði áhuga á að sækja Arnar yfir til sín. Það er hins vegar ekkert til í því, að sögn Arnars.

„Það gerðist aldrei. Það eru ýmsar sögusagnir í gangi en það var ekkert íslenskt félagslið sem hafði samband.“

„Þeir eru í toppmálum með vin minn Óla Jó við,“ bætir hann við.

Ítarlegt viðtal við Arnar má nálgast hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
Hide picture