fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Búinn að leggja upp fleiri mörk en dýrasti leikmaður Arsenal eftir aðeins 22 leiki

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 19:51

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dejan Kulusevski, leikmaður Tottenham, er nú þegar búinn að leggja upp fleiri mörk en dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, Nicolas Pepe.

Það er ansi áhugaverð staðreynd í ljósi þess að Kulusevski gekk fyrst í raðir Tottenham í byrjun ár.

Vængmaðurinnh efur spilað 22 leiki fyrir Tottenham síðan þá og hefur lagt upp 10 mörk í þeim.

Pepe kostaði Arsenal 72 milljónir punda á sínum tíma og lagði upp aðeins níu mörk í 18 leikjum.

Pepe hefur nú yfirgefið Arsenal í bili en hann skrifaði undir hjá Nice í sumar á lánssamningi.

Kulusevski þarf að skora nokkur mörk til viðbótar til að bæta markamet Pepe en í dag munar átta mörkum á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“