fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Vann með Arteta og segir hann vera ótrúlegan stjóra

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 15:00

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden, leikmaður Manchester City, er ekkert smá hrifinn af Mikel Arteta sem er í dag stjóri Arsenal.

Arteta hefur byrjað þetta tímabil virkilega vel með Arsenal en hann var áður hjá Man City sem aðstoðarmaður Pep Guardiola.

Þar unnu þeir Arteta og Foden saman og sá síðarnefndi man vel eftir hversu góður þjálfari Spánverjinn var.

Samkvæmt Foden mun Arteta ná langt sem þjálfari og er einnig mjög hrifinn af hans hugmyndafræði þegar kemur að leikstíl.

,,Hann er ótrúlegur. Ég man eftir að hafa unnið með honum náið á æfingasvæðinu í hlutum sem ég þurfti að laga,“ sagði Foden.

,,Ég veit hversu góður þjálfari hann getur orðið og hvernig hann getur spilað fótbolta rétt. Hann er klárlega frábær stjóri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi

City hafi skoðað að sækja manninn sem skoraði sigurmarkið gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni

Hafnar því að hafa brotið kynferðislega gegn barni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Í gær

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham

Real Madrid sagt skoða varnarmann Tottenham