fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Vann með Arteta og segir hann vera ótrúlegan stjóra

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. ágúst 2022 15:00

Gabriel Jesus og Mikel Arteta.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden, leikmaður Manchester City, er ekkert smá hrifinn af Mikel Arteta sem er í dag stjóri Arsenal.

Arteta hefur byrjað þetta tímabil virkilega vel með Arsenal en hann var áður hjá Man City sem aðstoðarmaður Pep Guardiola.

Þar unnu þeir Arteta og Foden saman og sá síðarnefndi man vel eftir hversu góður þjálfari Spánverjinn var.

Samkvæmt Foden mun Arteta ná langt sem þjálfari og er einnig mjög hrifinn af hans hugmyndafræði þegar kemur að leikstíl.

,,Hann er ótrúlegur. Ég man eftir að hafa unnið með honum náið á æfingasvæðinu í hlutum sem ég þurfti að laga,“ sagði Foden.

,,Ég veit hversu góður þjálfari hann getur orðið og hvernig hann getur spilað fótbolta rétt. Hann er klárlega frábær stjóri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Í gær

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United