fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Furðuleg skilaboð Aubameyang á Instagram vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 12:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gerard Romero sparkspekingur í málefnum Barcelona segir að framherjinn Pierre Emerick Aubameyang nálgist endurkomu til Chelsea.

Romero birti mynd af Aubameyang á flugvellinum í Barcelona í gær en nú er ljóst að kappinn er í París Chelsea reynir að kaupa hann.

Skilaboðin sem Aubameyang setti inn frá París vekja mikla athygli. „Stundum gleymir fólk því að það er til líf utan fótboltans,“ skrifar framherjinn frá Gabon.

Aubameyang kom frítt til Barcelona í janúar en félaginu sárvantar að losa fjármuni til að geta skráð Jules Kounde til leiks.

Aubameyang er efstur á óskalista Thomas Tuchel stjóra Chelsea sem sárvantar sóknarmann í sínar herbúðir.

Aubameyang og Tuchel áttu gott samstarf hjá Dortmund, framherjinn frá Gabon hafði búið í London í nokkur ár þar sem hann lék með Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram

Bendir á reglurna sem kemur í veg fyrir fléttuna sem sett var fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku

Blikar staðfesta komu Þorleifs úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Í gær

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“

,,Hver í andskotanum gerir þetta svo stuttu eftir að hafa lofað því að eyða ævinni með einhverjum?“
433Sport
Í gær

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri

Besta deildin: Viktor með tvö í góðum sigri