fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Söguleg eyðsla á Englandi í sumar – Deloitte segir kaup Liverpool þau dýrustu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 16:00

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deloitte segir að félögin í ensku úrvalsdeildinni hafi sett met í eyðslu í sumar en félögin hafa eytt 1,5 milljarði punda í leikmenn.

Sjö dagar eru eftir af félagaskiptaglugganum og verður eyðslan talsvert meiri þegar allt kemur til alls.

Gamla metið var frá árinu 2017 þegar félögin í deildinni eyddu 1,43 milljörðum punda í leikmenn.

135 leikmenn hafa komið til félaga í ensku úrvalsdeildinni í sumar en í heildina voru þeir 148 í fyrra.

Dýrustu kaupin samkvæmt Deloitte í sumar eru kaup Liverpool á Darwin Nunez frá Benfica fyrir 85,5 milljónir punda.

66 prósent ef félagaskiptum sumarsins hafa innihaldið kaupverð og fjórtán leikmenn hafa kostað meira en 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið

Arsenal sagt hafa virkjað samtalið
433Sport
Í gær

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford

Newcastle tilbúið að flagga stóru seðlunum í Brentford
433Sport
Í gær

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar

United hefur áhuga á að fá þýska landsliðsmanninn frítt í sumar
433Sport
Í gær

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Í gær

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða