fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Söguleg eyðsla á Englandi í sumar – Deloitte segir kaup Liverpool þau dýrustu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 16:00

Darwin Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Deloitte segir að félögin í ensku úrvalsdeildinni hafi sett met í eyðslu í sumar en félögin hafa eytt 1,5 milljarði punda í leikmenn.

Sjö dagar eru eftir af félagaskiptaglugganum og verður eyðslan talsvert meiri þegar allt kemur til alls.

Gamla metið var frá árinu 2017 þegar félögin í deildinni eyddu 1,43 milljörðum punda í leikmenn.

135 leikmenn hafa komið til félaga í ensku úrvalsdeildinni í sumar en í heildina voru þeir 148 í fyrra.

Dýrustu kaupin samkvæmt Deloitte í sumar eru kaup Liverpool á Darwin Nunez frá Benfica fyrir 85,5 milljónir punda.

66 prósent ef félagaskiptum sumarsins hafa innihaldið kaupverð og fjórtán leikmenn hafa kostað meira en 30 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur