fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu pínlega dýfu Haaland gegn Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 08:18

Haaland fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Manchester City mættust í góðgerðaleik í gær til styrktar rannsókna á ALS-sjúkdómnum.

Leiknum lauk 3-3. Pierre-Emerick Aubameyang, Frenkie de Jong og Memphis Depay gerðu mörk Barcelona.

Julian Alvarez, Cole Palmer og Riyad Mahrez skoruðu fyrir City.

Mahrez skoraði úr vítaspyrnu sem Erling Braut Haaland fiskaði. Það átti hins vegar aldrei að vera víti. Norðmaðurinn lét sig falla til jarðar án snertingar.

Samt sem áður dæmdi dómarinn víti. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga