fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Sjáðu pínlega dýfu Haaland gegn Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 08:18

Haaland fagnar marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Manchester City mættust í góðgerðaleik í gær til styrktar rannsókna á ALS-sjúkdómnum.

Leiknum lauk 3-3. Pierre-Emerick Aubameyang, Frenkie de Jong og Memphis Depay gerðu mörk Barcelona.

Julian Alvarez, Cole Palmer og Riyad Mahrez skoruðu fyrir City.

Mahrez skoraði úr vítaspyrnu sem Erling Braut Haaland fiskaði. Það átti hins vegar aldrei að vera víti. Norðmaðurinn lét sig falla til jarðar án snertingar.

Samt sem áður dæmdi dómarinn víti. Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Í gær

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur

Ronaldo opnar einkaklúbb – Þetta þarftu að greiða til að verða meðlimur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar