fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Er þetta ástæðan fyrir hræðilegu gengi Liverpool í upphafi tímabils?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 10:30

Marcus Rashford og Sancho fagna gegn Liverpool. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tímabilið hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni fer ekki vel af stað en liðið er með tvö stig af níu mögulegum eftir þrjár umferðir.

Liðið byrjaði á að gera jafntefli við Fulham og Crystal Palace áður en liðið tapaði fyrir Manchester United á mánudag.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool leitar lausna í erfiðri stöðu en tíu leikmenn eru fjarverandi úr aðalliði félagsins. Níu eru meiddir og Darwin Nunez er í banni.

Liverpool saknar Thiago, Diogo Jota, Joel Matip, Ibrahima Konate og Darwin Nunez sem allir eru í stóru hlutverki hjá Klopp. Aðrir leikmenn væru svo mikilvægir í breiddina.

Líklegt er að endurkoma þessara leikmanna muni breyta landslaginu á Anfield

Þessir eru fjarverandi:
Thiago
Diogo Jota
Joel Matip
Curtis Jones
Naby Keita
Alex Oxlade-Chamberlain
Ibrahima Konate
Caoimhín Odhrán Kelleher
Calvin Ramsay
Darwin Nunez – Leikbann

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli