fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ekki aukin pressa þó meira en áratugur sé frá síðasta titli

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 13:30

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Valur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á laugardag. Um sigursælustu lið bikarsins er að ræða, með þrettán titla hvort.

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, ræddi við 433.is í höfuðstöðvum KSÍ í aðdraganda leiksins í dag.

„Leikurinn leggst vel í mig. Við erum nýlentar úr úr Meistaradeildarævintýri. Það er búinn að vera mikill stígandi í liðinu og við vonum að sá stígandi verði á laugardag,“ segir Elísa, en Valskonur komust í aðra umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á dögunum.

Elísa býst við skemmtilegum leik. „Það eru alltaf góðir leikir þegar Valur og Breiðablik mætast. Ég held það verði engin undantekning þar á.“

Valur hefur ekki unnið bikarinn síðan 2011. Liðið finnur þó ekki fyrir aukinni pressu vegna þess.

„Það er engin pressa. Við erum búnar að vera að gera vel í deild undanfarin ár. Því miður hefur bikarinn ekki gengið. Við erum hungraðar í að koma með bikarinn heim á Hlíðarenda.“ 

Viðtalið í heild má horfa á hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana
Hide picture