fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
433Sport

Ekki aukin pressa þó meira en áratugur sé frá síðasta titli

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 13:30

Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og Valur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna á laugardag. Um sigursælustu lið bikarsins er að ræða, með þrettán titla hvort.

Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Vals, ræddi við 433.is í höfuðstöðvum KSÍ í aðdraganda leiksins í dag.

„Leikurinn leggst vel í mig. Við erum nýlentar úr úr Meistaradeildarævintýri. Það er búinn að vera mikill stígandi í liðinu og við vonum að sá stígandi verði á laugardag,“ segir Elísa, en Valskonur komust í aðra umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu á dögunum.

Elísa býst við skemmtilegum leik. „Það eru alltaf góðir leikir þegar Valur og Breiðablik mætast. Ég held það verði engin undantekning þar á.“

Valur hefur ekki unnið bikarinn síðan 2011. Liðið finnur þó ekki fyrir aukinni pressu vegna þess.

„Það er engin pressa. Við erum búnar að vera að gera vel í deild undanfarin ár. Því miður hefur bikarinn ekki gengið. Við erum hungraðar í að koma með bikarinn heim á Hlíðarenda.“ 

Viðtalið í heild má horfa á hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Birnir Breki til ÍA
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill

Mourinho sagður vera að fá nóg í starfinu – Fær ekkert sem hann vill
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum

Mikið fjallað um kærasta Sveindísar í fjölmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims

Mahrez ósammála Ronaldo sem vill meina að hann sé í einni bestu deild heims
433Sport
Í gær

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Í gær

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
Hide picture