fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Meistaradeildin: FCK fer í riðlakeppnina en Bodo/Glimt ekki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 21:45

Alfons Sampsted (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingalið FC Kaupmannahafnar mun spila í riðklakeppnmi Meistaradeildarinnar í vetur.

Þetta varð staðfest í kvöld eftir leik liðsins við Trabzonspor sem lauk með markalausu jafntefli í Tyrklandi.

Ísak Bergmann Jóhannesson og Hákon Arnar Haraldsson byrjuðu á bekk FCK í kvöld sem vann fyrri leikinn 2-1. Hákon kom við sögu þegar stutt var eftir.

Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt verða ekki á sama stað eftir tap gegn Dinamo Zagreb á sama tíma.

Framlengt var í þessum leik í kvöld en Zagreb hafði að lokum betur 4-1 en staðan var 2-1 eftir venjulegam leiktíma.

Alfons spilaði allan leikinn fyrir Bodo/Glimt sem vann fyrri leikinn á heimavelli, 1-0.

Rangers tryggði sér þá farseðilinn í riðlakeppnina með því að leggja PSV frá Hollandi, 1-0 á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“

Nefndi ótrúlegt tímabil Arsenal og sá strax eftir því – ,,Megum ekki nefna það“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Simons orðaður við Chelsea

Simons orðaður við Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026

Segir að allir viti að hann fari sumarið 2026
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina

Hafnaði 6-7 stærri liðum fyrir utandeildina
433Sport
Í gær

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Í gær

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi

Seldi 70 þúsund treyjur á einum degi
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni

Besta deildin: Þrjú lið á toppnum með 30 stig eftir sigur Vals í Víkinni