fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Eiður Smári segir að Bandaríkjamaðurinn eigi virðingu skilið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 13:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH og sérfræðingur hjá Símanum um enska boltann fór yfir Jesse Marsch knattspyrnustjóra Leeds á vellinum um helgina.

Marsch bjargaði Leeds frá falli á síðustu leiktíð eftir að hafa tekið við af Marcelo Bielsa sem var dýrkaður og dáður af stuðningsmönnum Leeds.

Leeds hefur farið vel af stað á þessu tímabili og lék sér að Chelsea um liðna helgi.

„Auðvitað á hann virðingu skilið. Fyr­ir það fyrsta að halda þeim uppi. Fyr­ir að velja þá leik­menn sem hann tel­ur henta sér og sín­um leikstíl, sem hann virðist hafa valið virki­lega vel,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen á Vellinum en Morgunblaðið greindi fyrst frá.

„Við vorum svo hrifnir af Bielsa, það var skemmtanagildi. Það fer þegar liðið hættir að vinna,“ sagði Eiður um forvera Marsch í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“

Keane ræðir um starf Heimis: Talar um farsa þegar hann var ráðinn – „Gætu ekki skipulagt gleðskap í brugghúsi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli

Lögreglan í London á nálum fyrir helginni – Fjöldi fótboltaleikja og tvö stór mótmæli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli