fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Dregið í deildabikarnum: Chelsea heimsækir Man City – Man Utd mætir Villa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. ágúst 2022 21:21

Reece James skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í þriðju umferð enska deildabikarsins og eru spennandi leikir framundan.

Stórleikur næstu umferðar er í Manchester er Chelsea kemur í heimsókn.

Manchester United fær einnig nokkuð erfitt verkefni á Old Trafford er liðið spilar við Aston Villa.

Stórlið Liverpool spilar við Derby og annað stórlið í Arsenal m´tir Brightonm á heimavelli.

Hér má sjá dráttinn í heild sinni.

Liverpool vs Derby County
Manchester City vs Chelsea
Manchester United vs Aston Villa
Brentford vs Gillingham
Arsenal vs Brighton
Southampton vs Sheffield Wednesday
Newcastle vs Crystal Palace
MK Dons vs Morecambe
Stevenage vs Charlton
Wolves vs Leeds
Bristol City vs Lincoln City
Burnley vs Crawley
Bournemouth vs Everton
Nottingham Forest vs Tottenham
West Ham vs Blackburn
Leicester vs Newport County

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Í gær

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Í gær

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja