fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Óli Jó ekki hrifinn af breytingunum – „Ég hef ekki tíma til að tala um það“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. ágúst 2022 09:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð brattur í viðtali við Stöð 2 Sport eftir 2-2 jafntefli á útivelli gegn Íslandsmeisturum Víkings Reykjavík í Bestu deild karla gærkvöldi.

Valur lenti 2-0 undir í gær. Það voru Helgi Guðjónsson og Kyle McLagan sem skoruðu mörk Víkings. Tryggvi Hrafn Haraldsson minnkaði hins vegar muninn fyrir gestina áður en þeir jöfnuðu með sjálfsmarki Oliver Ekroth.

Eftir að 22 leikjum er lokið í Bestu deildinni í ár verður deildinni skipt upp í tvo hluta. Þar sem öll lið leika fimm leiki til viðbótar. Ólafur var spurður út í þeta fyrirkomulag í viðtalinu í gær.

„Það verður spennandi. Það eru fimm hörkuleikir sem öll lið fá,“ sagði Ólafur.

Sjálfur er hann hins vegar ekki of hrifinn. „Hvort að þetta sé rangt eða rétt fyrirkomulag, mér finnst það rangt en það er annað mál. Ég hef ekki tíma til að tala um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“
433Sport
Í gær

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist

Mynd af Will Ferrell vekur skemmtilega athygli – Sjáðu bolinn sem hann klæddist
433Sport
Í gær

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni

Brentford reynir allt til að halda allavega einum lykilmanni
433Sport
Í gær

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað

Reynir að komast burt en félagið stöðvar félagaskiptin ítrekað
433Sport
Í gær

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?

Færsla Ronaldo vekur mikla athygli – Stjórnar hann öllu á bakvið tjöldin?