fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Munu ekki beygja sig fyrir risanum – Heimta meira en þrettán milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 13:32

Fofana í baráttunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City mun ekki lækka verðmiðann á skotmarki Chelsea, Wesley Fofana, þrátt fyrir að hann hafi verið uppi í stúku er liðið tapaði gegn Southampton um helgina. Sky Sports greinir frá þessu.

Hinn 21 árs gamli Fofana vill ólmur komast frá Leicester til Chelsea. Síðarnefnda félagið hefur boðið tvisvar í Frakkann. Hærra boðið var 60 milljónir punda, sem er töluvert frá verðmiða Leicester.

Leicester vill að Chelsea jafni að minnsta kosti metið yfir það mesta sem eytt hefur verið í varnarmann í sögunni. Það met á Manchester United sem stendur. Félagið keypti Harry Maguire frá Leicester á 80 milljónir punda árið 2019.

Búist er við því að Chelsea muni koma með nýtt og betra tilboð í Fofana.

Fofana er miðvörður sem hefur verið á mála hjá Leicester síðan 2020. Þar áður var hann hjá Saint-Etienne í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag

Amorim telur að síðasta krabbameinið úr hópnum fari í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar