fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Besta deildin: Blikar lögðu Fram og eru með sex stiga forskot

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 21:09

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram 0 – 2 Breiðablik
0-1 Sölvi Snær Guðbjargarson(’56)
0-2 Höskuldur Gunnlaugsson(’83)

Breiðablik vann sterkan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við Fram á útivelli.

Blikar gátu endurheimt sex stiga forystu á toppnum með sigri í kvöld og var það nákvæmlega það sem þeir grænklæddu gerðu.

Sölvi Snær Guðbjargarson og Höskuldur Gunnlaugsson gerðu mörk Blika í 2-0 sigri á Fram sem er í sjöunda sæti deildarinnar.

Framarar léku manni færri frá 70. mínútu en Jesus Yendis fékk þá að líta beint rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nítján á jarðsprengjusvæði í Katar – England í frábærri stöðu

Nítján á jarðsprengjusvæði í Katar – England í frábærri stöðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fuente tekur við af Enrique

Fuente tekur við af Enrique
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess

Margir hissa þegar hann mætti á fundinn særður á andliti – Segir frá furðulegri ástæðu þess
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United

Hjólar í Ronaldo og segir þetta nýja athæfi hans ófyrirgefanlegt – Rifjar upp vondar stundir hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi

Xavi opnar dyrnar fyrir Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“
433Sport
Í gær

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Í gær

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti

Dagur að kveldi kominn í Breiðholti