fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
433Sport

Leikmaður Inter efstur á óskalista Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaður Inter er efstur á óskalista Chelsea í dag að sögn blaðamannsins virta, Fabrizio Romano.

Chelsea hefur leitað og leitað að varnarmönnum í allt sumar og er einnig að reyna við Wesley Fofana hjá Leicester.

Romano segir að bakvörðurinn Denzel Dumfries sé efstur á óskalista Chelsea en hann spilar með Inter og hefur staðið sig prýðilega á Ítalíu.

Dumfried getur spilað í vængbakverði sem og í þriggja manna varnarlínu sem hentar enska stórliðinu vel.

Inter vill fá í kringum 35 til 40 milljónir evra fyrir Dumfries sem er hollenskur landsliðsmaður.

,,Já hann er einn af þeim leikmönnum sem er á óskalistanum. Hann hefur alltaf verið efstur á listanum, Dumfries, sem stendur sig frábærlega með Inter,“ sagði Romano.

,,Stjórinn vill halda leikmanninum sem hluta af þessu verkefni og það sama má segja um Milan Skriniar. Ég held að viðræðurnar verði ekki auðveldar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina

Ná samkomulagi við leikmanninn en neita að hækka upphæðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér

Segir að fyrrum landsliðsþjálfarinn hafi gert stór mistök – Stærsta stjarnan gefur ekki kost á sér
433Sport
Í gær

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum

Besta deildin: Blikar jöfnuðu Víkinga á toppnum
433Sport
Í gær

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist

Hetjan fékk símtal á mjög óheppilegri stundu en ákvað að svara – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag

Samþykkti að spila undir Alonso en ekki Ten Hag
433Sport
Í gær

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal

Náðu skjáskoti af mistökum félagsins – Virtust staðfesta komu næsta leikmanns Arsenal