fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Inter efstur á óskalista Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. ágúst 2022 18:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaður Inter er efstur á óskalista Chelsea í dag að sögn blaðamannsins virta, Fabrizio Romano.

Chelsea hefur leitað og leitað að varnarmönnum í allt sumar og er einnig að reyna við Wesley Fofana hjá Leicester.

Romano segir að bakvörðurinn Denzel Dumfries sé efstur á óskalista Chelsea en hann spilar með Inter og hefur staðið sig prýðilega á Ítalíu.

Dumfried getur spilað í vængbakverði sem og í þriggja manna varnarlínu sem hentar enska stórliðinu vel.

Inter vill fá í kringum 35 til 40 milljónir evra fyrir Dumfries sem er hollenskur landsliðsmaður.

,,Já hann er einn af þeim leikmönnum sem er á óskalistanum. Hann hefur alltaf verið efstur á listanum, Dumfries, sem stendur sig frábærlega með Inter,“ sagði Romano.

,,Stjórinn vill halda leikmanninum sem hluta af þessu verkefni og það sama má segja um Milan Skriniar. Ég held að viðræðurnar verði ekki auðveldar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Í gær

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu