fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Hefur ekki hugmynd um hvort Ten Hag taki upp símann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 20:33

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, framherji Ajax, hefur ekki hugmynd um hvort Erik ten Hag muni reyna að fá hann til liðs við Manchester United í sumar.

Antony var í byrjun sumars sterklega orðaður við Man Utd en hann og Ten Hag unnu saman hjá hollenska félaginu.

Brassinn virðist ekki vera að leitast eftir því að komast burt og er mjög ánægður í herbúðum Ajax.

,,Mun Ten Hag hringja í mig? Ég hef ekki hugmynd, hann þarf að ræða þetta við umboðsmenn mína,“ sagði Antony.

,,Ég er einbeittur að verkefni hérna, hvað gerist, við sjáum til. Mér líður vel hjá Ajax og gef altl fyrir félagið í hverjum leik. Ég elska borgina og þennan klúbb.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United

Vonast til að úrslitaleikur HM fari fram á nýjum heimavelli United