fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag refsaði leikmönnum Man Utd grimmt: Hlupu 14 kílómetrum meira – Fengu það í andlitið í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 16:46

Erik ten Hag, stjóri Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var hundfúll með frammistöðu liðsins gegn Brentford í gær.

Man Utd tapaði sínum öðrum deildarleik í röð í gær en Brentford hafði betur með fjórum mörkum gegn engu.

Sky Sports greinir nú frá því að Ten Hag hafi tekið hart á hópnum á aukaæfingu sem var haldin á æfingasvæði liðsins í dag.

Leikmenn Man Utd áttu upphaflega að fá frí þennan sunnudag en voru kallaðir til vinnu eftir frammistöðu gærdagsins.

Leikmenn Brentford hlupu 13,8 kílómetrum meira en leikmenn Man Utd í gær og þurftu þeir að bæta upp fyrir það í dag.

Sky segir að Ten Hag hafi látið leikmenn enska stórliðsins hlaupa einmitt 13,8 kílómetra á æfingunni í dag og er alveg á hreinu að hann var hundfúll með lið sitt í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi