fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag fyrsti stjórinn í yfir 100 ár til að afreka þetta

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á botni ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Brentford í annarri umferð í kvöld.

Man Utd tapaði fyrsta leik sínum gegn Brighton á Old Trafford og var annað tap á boðstólnum í kvöld.

Brentford vann frábæran 4-0 heimasigur á Rauðu Djöflunum þar sem öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Eftir leik þá þurftu leikmenn Man Utd að biðja sína stuðningsmenn afsökunar og gengu að þeim eftir lokaflautið.

Erik ten Hag varð því í dag fyrsti stjóri Man Utd í yfir 100 ár til að tapa fyrstu tveimur deildarleikjunum.

Ten Hag tók við í sumar en ljóst að um enga draumabyrjun er að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid

Sprengju varpað úr herbúðum Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum

Hrannar aðstoðar Jökul í Garðabænum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd

Vekja mikla athygli fyrir óvænta tilkynningu sína í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar