fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Fylkir einu stigi á eftir HK og níu stigum á undan næsta liði

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 16:11

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 0 – 1 Fylkir
0-1 Mathias Laursen(’55)

Fylkir er nú aðeins einu stigi á eftir HK í Lengjudeild karla eftir sterkan sigur í 16. umferð í dag.

Mathias Laursen var hetja Fylkismanna í dag en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Vestra.

Fylkismenn eru í öðru sæti með 36 stig, stigi á eftir HK en bæði lið hafa spilað 16 leiki í sumar.

Það stefnir allt í að þessi tvö lið séu á leið upp en í þriðja sæti er Fjölnir með 27 stig og svo Grótta í því fjórða með 25.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“