fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Lengjudeildin: Fylkir einu stigi á eftir HK og níu stigum á undan næsta liði

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 16:11

Rúnar Páll Sigmundsson er þjálfari Fylkis. Fréttablaðið/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri 0 – 1 Fylkir
0-1 Mathias Laursen(’55)

Fylkir er nú aðeins einu stigi á eftir HK í Lengjudeild karla eftir sterkan sigur í 16. umferð í dag.

Mathias Laursen var hetja Fylkismanna í dag en hann skoraði eina mark liðsins í 1-0 sigri á Vestra.

Fylkismenn eru í öðru sæti með 36 stig, stigi á eftir HK en bæði lið hafa spilað 16 leiki í sumar.

Það stefnir allt í að þessi tvö lið séu á leið upp en í þriðja sæti er Fjölnir með 27 stig og svo Grótta í því fjórða með 25.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun